Kröfur í þrotabú WOW air nema rúmlega 138 milljörðum króna

Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW air nema rúmlega 138 milljörðum króna. Rétt tæplega sex þúsund kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þriðja ágúst síðastliðinn.

223
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.