Jörð heldur áfram að skjálfa á Suðvesturhorni landsins

Jarðskjálftahrinan sem hófst með öflugum skjálftum í gær hefur haldið áfram í dag. Skjálfti að stærðinni 3,5 fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi á þriðja tímanum.

175
05:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.