Feminískt listagallerý í Vesturbænum

Um miðjan ágúst mun fjölmiðlakona opna dyrnar að femíníska myndlistargalleríinu SIND. Hún kveðst ekki vita til þess að nokkuð annað gallerí hérlendis byggi á sömu hugsjón. Listakonan Rúrí verður fyrst til að halda einkasýningu í SIND.

297
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir