Sjálfstæðisflokkurinn 90 ára

Sjálfstæðisflokkurinn fagnaði 90 ára afmæli sínu í dag. Formaður flokksins segir hann eiga fullt erindi ennþá þrátt fyrir fylgistap síðustu ára, Sjálfstæðisflokkurinn líti björtum augum á framtíðina með núverandi formann við stýrið, þrátt fyrir gróusögur um hann hyggist róa á önnur mið.

1629
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.