Ný Íslensk tónlist - Straumur 28. október 2019

Í Straumi í kvöld kíkir Sindri Már Sigfússon úr Sin Fang og Seabear í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Grísalappalísu, Sykur, Kanye West, Teebs, Sassy 009 og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 1) Selah - Kanye West 2) Use This Gospel - Kanye West 3) Þurz2 - Grísalappalísa 4) I Might Be Time - Tame Impala 5) Constellations - Sin Fang 6) Waterphone - Seabear 7) Happiness - Sin Fang 8) Maybe In The Summer - Sassy 009 9) Svefneyjar - Sykur 10) Kókídós - Sykur 11) Something Awaits - Árni Vil & Teitur Magnússon 12) Atoms Song (ft. Thomas Stankiewicz) - Teebs

19
1:10:00

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.