Krapastífla flæddi yfir veginn

Á morgun verður hafist handa við að ýta út krapa sem hefur safnast við veginn við Jökulsá á Fjöllum. Í gær þurfti að loka þjóðvegi 1 milli Mývatns og Egilsstaða vegna krapastífllu sem flæddi yfir veginn. Brynjar Ástþórsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni, tók þessar myndir fyrir fréttastofu og segir að eina sem sjáist á svæðinu sé krapi svo langt sem augað eygir.

2851
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.