Bjarki Már svekktur yfir úrslitunum
Það voru miklar tilfinningar sem brutust út hjá íslensku þjóðinni í gær yfir leik Danmerkur og Frakka, við vorum nokkrum mínútum frá því að komast í undanúrslit á EM, en svo skellt aftur niður á jörðina. Henry Birgir Gunnarsson heyrði í Bjarka Má í dag