Litli/Stóri 05.04.24

Útvarpsþátturinn Litli/Stóri vaknaður úr dvala eftir 7 vikna frí Ingimars Helga. Jón Gnarr mætti í sitt fyrsta viðtal sem forsetaframbjóðandi, Máni Péturs talaði um Garðabæinn. Kosningahornið, fréttir vikunnar og dagurinn í dag á sínum stað ásamt fleiru.

72
1:52:12

Vinsælt í flokknum Litli og stóri