Víglínan - Ragnar Aðalsteinsson, Hanna Katrín Friðriksson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Gestur í fyrri hluta er Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar sem sýknaður var í Geirfinnsmálinu í fyrra og sækir nú á ríkið um bætur. Í seinni hlutanum mæta þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

1529
39:48

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.