Sér fyrir sér 200 manna samkomubann næstu mánuði

Framtíðarsýn sóttvarnalæknis er að hér verði 200 manna samkomubann, grímuskylda og fjarlægðarmörk næstu mánuði. Er það á meðal tillagna hans til ráðherra um framtíðar fyrirkomulag sóttvarna á Íslandi vegna kórónuveirunnar.

168
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.