Haoton Li átti frábæran hring

Kínverjinn Haoton Li leiddi eftir fyrstu tvo hringina PGA meistaramótinu í golfi. Hinn 25 ára Li spilaði frábærlega á öðrum hring í gær þegar hann kom í hús á 8 höggum undir pari, hann fékk 5 fugla á fyrstu 10 holunum og fór restina á pari.

52
00:36

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.