Segist ekki hafa villt á sér heimildir sem heilbrigðisstarfsmaður

Átta bakverðir sem settir voru í sóttkví á Vestfjörðum í gær bera ekki smit Covid19-veirunnar og hafa því snúið aftur til starfa á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Kona sem var handtekin, grunuð um að hafa framvísað fölskum gögnum um starfsréttindi sín sem heilbrigðisstarfsmaður segist ekki hafa villt á sér heimildir.

397
01:49

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.