Skref í átt að afnámi

Stórt skref í átt að afnámi sóttvarnaraðgerða verður stigið á miðnætti þegar fimmtíu manns mega koma saman, nándarreglan verður einn metri og skemmtistaðir mega opna að nýju. Allar innanlandsaðgerðir vegna kórónuveirunnar gætu heyrt sögunni til um miðjan mars.

38
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.