Sigga Lund - Þetta er mjög persónulegt lag og uppgjör við erfiða tíma sem var í senn svo fallegur

Svala Björgvins var að senda frá sér nýtt lag sem verður á EP plötu sem kemur út í sumar. Lagið heitir; Þú togar í mig. "Þetta er mjög persónulegt lag og uppgjör við erfiða tíma sem var í senn svo fallegur", sagði hún í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag. Lagið samdi Svala með Friðriki Ómari, en Bjarki Ómars pródúseraði.

126
09:16

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.