Greinargerðin birt

Fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi leggur til að ríkissaksóknari taki Lindarhvolsmálið til athugunar. Þingflokksformaður Pírata birti umdeilda greinargerð hans í dag, þar sem meðal annars kemur fram að eignir ríkisins í Lindahvoli hafi verið seldar á undirverði.

2096
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir