Weinstein rændi Börn náttúrunnar Óskarnum

Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson er nú orðinn rektor Kvikmyndaskóla Íslands. Hann kom og heimsótti Heiðar Sumarliðason í Stjörnubíó og sagði frá ævintýrum sínum í Hollywood þegar kvikmynd hans Börn náttúrunnar var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 1991. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00.

1115
31:02

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.