Sportpakkinn - Næstefstu deildir verða Lengjudeildirnar

Íslenskar getraunir og Íslenskur Toppfótbolti hafa samið um markaðsréttindi Lengjunnar vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu fyrir sumarið 2020. Deildirnar heita því Lengjudeildirnar í sumar. Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF, og Sigurbjörn Hreiðarsson þjálfari Grindavíkur ræddu við Gaupa í Sportpakkanum.

63
03:52

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.