Skútaís úr Mývatnssveit slær alls staðar í gegn

Handgerður ís, sem framleiddur er úr mjólkinni af kúabúinu Skútustöðum í Mývatnssveit hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum og heimafólki en hægt er að velja um níu bragðtegundir. Einn vinsælasti og óvenjulegasti ísinn er rabarbara- og jarðaberjaís blandað saman.

182
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir