Læstur inni á meðan skotárás stóð yfir

Hermann Þór Ragnarsson, nemandi við Háskóla Nevada í Las Vegas í Bandaríkjunum, segist aldrei hafa upplifað annað eins, eftir að skotárás var gerð í skólanum í gærkvöldi. Þrír létust í árásinni auk árásarmannsins og þá er fjórði maðurinn alvarlega særður.

73
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir