Gleðst yfir tölum um skattspor ferðaþjónustu

Skattspor ferðaþjónustunnar í fyrra nam 92 milljörðum króna, ef þröngt er reiknað, samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar spáir því að greinin afli hátt í fjörutíu prósent gjaldeyristekna í ár.

178
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir