Iðnaðarmaðurinn Annþór genginn í Samfylkinguna

Snæbjörn og Heiðar eru ekki í jólaskapi, enda minnast þeir ekki einu orði á jólin. Í þætti dagsins biður Heiðar Akurnesinga afsökunar á að hafa sagt þeim að fokka sér. Einnig tala þeir um uppstillingar Samfylkingarinnar, slappar kappræður Katrínar og Sigmundar Davíðs, viðtal Sölva Tryggva við Annþór og ýmislegt annað. Þetta er allur þáttur vikunnar frá Eldi og brennisteini. Málarameistarinn Hjölli málari býður upp á þáttinn. 00:00 Inngangur. 16:25 Sigmundur Davíð og Katrín Jakobs. 28:30 Prófkjör/Uppstilling Samfylkingarinnar. 55:30 Viðtal Sölva Tryggva við Annþór.

9569
1:17:05

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.