Berglind Björg Þorvaldsdóttir er nýkomin heim frá Ítalíu eftir að hafa spilað með stórveldinu AC Milan
Ég sé alls ekki eftir þessum tíma segir landsliðskonan í knattspyrnu Berglind Björg Þorvaldsdóttir, hún er nýkomin heim frá Ítalíu eftir að hafa spilað með stórveldinu, AC Milan, enn hún fór í gegnum allan tilfinningaskalann þar í landi.