Undirliggjandi hótanir í samningaviðræðunum
Nú er lag að gera algildan kjarasamning fyrir flugfreyjur á Íslandi og koma þannig í veg fyrir að flugfélög undirbjóði hvort annað á íslenskum vinnumarkaði, að mati forseta ASÍ.
Nú er lag að gera algildan kjarasamning fyrir flugfreyjur á Íslandi og koma þannig í veg fyrir að flugfélög undirbjóði hvort annað á íslenskum vinnumarkaði, að mati forseta ASÍ.