Óvænt afsögn formanns Fimleikasambandsins vekur athygli

Óvænt afsögn formanns Fimleikasambandsins hefur vakið athygli sem ku tilkominn vegna ráðningar á landsliðsþjálfara og meints ölvunaraksturs þjálfara á vegum sambandsins í sumar sem enginn af forráðamönnum Fimleikasambandsins vill staðfesta.

126
00:49

Vinsælt í flokknum Sport