Kvennalið Vals mætir Slavía Prag

Kvennalið Vals mætir Slavía Prag í fyrri leik liðanna í annarri umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu á Hlíðarenda á morgun. Það lið sem hefur betur í tveimur leikjum tryggir sér sæti í riðlakeppninni. Það er mikið í húfi fyrir Val.

100
01:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.