Justin Thomas fór á kostum á þriðja hringnum á BMW-mótinu í golfi

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas fór á kostum á þriðja hringnum á BMW-mótinu í golfi og bætti vallarmetið á Medinah vellinum. Margir þekktir kylfingar eiga á hættu að komast ekki á lokamótið um 15 milljóna dollara verðlaunaféð á lokamótinu.

4
01:37

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.