Hefur mjólkað kýr í 80 ár

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á bænum Lækjartúni í Ásahreppi, sem hefur farið í fjós tvisvar á dag síðustu áttatíu ár hefur nú hætt þeirri iðju því hún hefur selt þær níu kýr sem hún átti. Guðmunda ætlar þó að stunda búskap áfram með kálfa, kindur, hænur og hross.

395
02:36

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.