Heimir Hallgrímsson þurfti að aðlagast kúltúrnum á Jamaíka

Heimir Hallgrímsson hitti Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem forvitnaðist um það hvernig hafi gengið hjá Heimi á þessu fyrsta ári hans sem landsliðsþjálfari Jamaíka í Karabíska hafinu.

724
11:32

Vinsælt í flokknum Fótbolti