Þrír látnir eftir mótmæli í Chile

Þrír létust í eldsvoða í stórmarkaði sem kviknaði í mótmælunum í Santiago í Chile í nótt. Mótmælin hafa staðið yfir í tvo daga en efnt var til þeirra eftir að fargjöld í almenningssamgöngur voru hækkuð.

2
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.