Stærsta frétt síðustu daga reyndist vera einn risastór stormur í vatnsglasi

Stærsta frétt síðustu daga, vikna jafnvel ársins, um stofnun hinnar svokölluðu Ofurdeildar, sneri öllu á hvolf í stærstu knattspyrnusamböndum heims þegar tilkynningin barst á sunnudagskvöldið að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í deildinni, allt reyndist þetta svo bara vera einn risastór stormur í vatnsglasi.

177
01:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.