Helgi Magnússon hefur keypt allan hlut í útgáfufélagi Fréttablaðsins,

Helgi Magnússon, fjárfestir, hefur keypt allan hlut í Torgi sem gefur Fréttablaðið út. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. Samhliða breytingunum var tilkynnt um samruna Fréttablaðsins og Hringbrautar. Helgi segir að þrátt fyrir erfitt rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi sé sókn besta vörnin.

3
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.