Sextán liða úrslit ensku deildarbikarkeppninnar

Sextán liða úrslit ensku deildarbikarkeppninnar í fótbolta byrja í kvöld, fimm leikir eru á dagskrá og tveir þeirra verða sýndir beint á íþróttarásum Sýnar. Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekknum hjá Everton.

51
01:10

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.