Ísland í dag - Svona er Víðir Reynisson

Hann getur orðið trylltur en það er aðallega þegar landsliðið spilar sem og Manchester United. Hann veit fátt betra en nautalund með rjómasósu, á konu sem er hans besti vinur og svo er hann að verða afi. Við tökum morgunkaffi með Víði Reynissyni og kynnumst hinni hliðinni á manninum sem upplýsir nú og róar þjóðina vegna Kórónuveirunnar.

4001
11:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.