Markaveisla í Úlfarsárdalnum

Við hefjum íþróttir kvöldsins á Bestu deild karla í knattspyrnu þar sem að 22 umferðinni lauk í dag, Það var sannkallaður markaleikur í Úlfarsárdalnum þar sem 7 mörk voru skoruð í fyrri hálfleik þegar Fram tók á móti Keflavík en það voru liðin sem reyndu að stela 6 sætinu af Stjörnunni.

572
01:33

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.