Stefna á að vinna gullverðlaun

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hefur leik á EM í Guimaraes á morgun. Fyrirliði þess segir íslenska liðið stefna á að vinna gullverðlaun.

36
00:57

Vinsælt í flokknum Sport