Viðræður Icelandair við Boeing vegna skaðabóta fyrir kyrrsetningu 737 MAX vélanna standa enn yfir

Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. Upphæð bóta sem Icelandair fær liggur ekki fyrir en viðræður standa yfir milli félagsins og flugvélaframeiðandans. Forstjóri Icelandair Group segir tjónið nokkuð mikið.

11
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.