Greta Salóme - Svartur Hrafn

Svartur Hrafn er nýjasta lagið eftir Gretu Salmóme og er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en alls ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP).

1770
04:00

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.