Pólskar konur fæða fleiri börn á Íslandi

Pólskar konur sem búa á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem eru búsettar í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega og segir pólski sendiherrann að Pólverjar hafi aldrei verið fleiri hér á landi.

26
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.