Lagðar eru til tilslakanir á samkomubanni

Lagðar eru til tilslakanir á samkomubanni í minnisblaði sem sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina stefna að því að vinna áætlun um afléttingar samhliða bólusetningum.

62
03:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.