Mikilvæg margra milljarða risabygging í hjarta Reykjavíkur

Menntamálaráðuneytið er að semja um rúmlega tveggja milljarða króna nýbyggingu á lóð Menntaskólans í Reykjavík. Í millitíðinni er húsnæði svo knappt að kennt er í íþróttahúsinu og á kennarastofunni.

4140
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.