Þróttur mæti Barcelona í leik sem aldrei verður

Nú ætla Þróttarar að taka í sama streng og Stjörnumenn. Þróttur mæti Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, en þetta er auðvitað í draumaheimi og gert til fjáröflunnar.

33
00:46

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti