Ísland í dag - Maðurinn sem færði fjallið til fólksins

Björn Steinbekk hefur vakið heimsathygli fyrir einstakar myndir sínar frá eldgosunum við Fagradalsfjall en segja má að myndirnar sem hann náði á fyrstu dögum gossins hafi verið einhverjar best tímasettu fréttamyndir sem teknar hafa verið hér á landi á síðustu árum. Við förum með Bjössa upp að gosinu og ræðum við hann um drónana og 15 sekúndur hans af heimsfrægð.

8813
11:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.