Ísland í dag - „Kynnum okkur hvernig glæpirnir áttu sér stað“

„Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum. Við komumst í raun að því hvernig glæpirnir áttu sér stað,“ segir Sunna Karen Sigurþórsdóttir, umsjónarmaður þáttarins Ummerkja sem hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember. Í Íslandi í dag klukkan 18:55 kynnum við okkur þessa merkilegu og spennandi þætti.

6931
10:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.