Alvarlegt slys í Steinholtsá við Þórmörk

Alvarlegt slys varð þegar bíll með tveimur erlendum ferðamönnum fór í Steinholtsá við Þórsmörk um miðjan dag. Einn var fluttur í lífshættu með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.

507
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.