Frakkar flugu til Reykjavíkur til að fara í siglingu með lúxusskemmtiferðaskipi sem siglir héðan

Fjörtíu og fimm Frakkar flugu frá París í dag til að fara í siglingu með lúxusskemmtiferðaskipi sem siglir frá Reykjavík. Þeir fengu ekki að fara um borð fyrr en staðfest hafði verið að skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli hafi verið neikvæð. Ferðaskipuleggjendur segja afar jákvætt að slíkar siglingar séu nú hafnar.

1005
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.