Atomy - Sýnishorn

Í myndinni er fylgst með ferðalagi fjölfatlaða listamannsins og frumkvöðulsins Brands Karlssonar til Nepal, þar sem hann gengur í gegnum sársaukafulla og krefjandi meðferð hjá einstökum heilara, meðferð sem gæti á ný veitt honum stjórn yfir líkamanum sínum. Mynd eftir Loga Hilmarsson.

125
01:34

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.