Illviðráðanlegur sinubruni í Heiðmörk

Allt tiltækt lið slökkviliðs, þyrla Landhelgisgæslunnar, lögregla og björgunarsveitarfólk sinnir illviðráðanlegum sinubruna í Heiðmörk og hefur gert síðan rétt fyrir klukkan fjögur. Eldurinn logar sunnan við Vífilstaðavatn í Vífilstaðahlíðinni.

5026
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.