Óeirðir á Indlandi

Þúsundir indverskra bænda lentu í átökum við lögreglu í Nýju Delí í dag. Bændurnir hafa fjölmennt í borginni í nærri því tvo mánuði til að mótmæla nýjum lögum sem þeir segja að komi verulega niður á bændum á Indlandi og hefur minnst einn bóndi látið lífið.

798
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.