Vitaleiðin, ný leið fyrir ferðamenn

Vitaleiðin er ný leið fyrir ferðamenn, sem verður opnuð í vor en þá er gengin eða hjólað fjörutíu og fimm kílómetra leið á milli þriggja vita frá eða frá Selvogsvita í Ölfusi að Knarrarósvita rétt við Stokkseyri með viðkomu í Hafnarnesvita í Þorlákshöfn.

66
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.