Forsetinn mætti í 75 ára afmæli Reynis Péturs

Fagnað var á Sólheimum í Grímsnesi í dag þegar stytta af Reyni Pétri kom heim eftir að hafa verið á flækingi. Göngugarpurinn hélt líka upp á sjötíu og fimm ára afmælið sitt, en þar var forseti Íslands meðal viðstaddra

3214
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir